Viðburðir og athafnir

Einþrykk/Mónótýpe prentsmiðja

Þriðjudaginn 15. apríl kl: 16.00-18.00Prentverk Seyðisfjörður, Öldugata 14, SeyðifirðiKennari: Gregory Thomas, gestalistamaður SkaftfellsVerð: 3000kr Í þessari einþrykksmiðju er prentlistin könnuð í gegnum þrykk, látbragð og áferðarflutning til að smíða sjálfsprottinn…

everyone i ever loved

Gestalistamaður Skaftfells Gregory Thomas opnar sýningu í galleríi Herðubreiðar föstudaginn 4. apríl kl. 16.00. Sýningin stendur til 18. apríl 2025. everyone i ever loved er röð af prentverka um ást, minni,…

Listamannaspjall

Verið velkomin á listamannaspjall með núverandi gestalistamönnum Skaftfells miðvikudagskvöldið 12. mars kl 19:00 í Skaftfell bistro. Abigail Severance, Gregory Thomas, Nicole Cecilie Bitsch Pedersen og Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson hafa dvalið…