
„Trunt, trunt, tröll og allar aðrar landsins vættir“
Nú stendur yfir listfræðsluverkefnið “Trunt, trunt, tröll og allar aðrar landsins vættir” og hefur verkefnið nú þegar heimsótt 6 skóla: Brúarársskóla, Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar, Egilsstaðaskóla, Nesskóla, Fellaskóla og Grunnskóla Borgarfjarðar eystra.…