Litir minnis – listasmiðja fyrir 10 ára og eldri með Ji Yoon Jen Chung
Laugardaginn 11. mars 2023, 14:00-16:00, Herðubreið Í þessari listasmiðju munum við skoða leiðir til að færa minningar yfir í málverk og notum til þess sömu liti og eru í ljósmynd.…