Framundan

TRIPTYKON innsetning eftir LungA skólan

Sunnudaginn 24. mars opnar LungA skólinn innsetningu í sýningarsal Skaftfell. Innsetningin er hluti af TRIPTYKON lokasýningu nemenda á listabraut sem fer fram á þremur mismunandi stöðum í bænum. Byrjað verður…

Listaháskólanemar opna myndlistarsýningu í Skaftfelli

Hópur þriðja árs myndlistarnema úr Listaháskóla Íslands dvelja nú á Seyðisfirði og vinna hörðum höndum að sýningu sem opnar í Skaftfelli, Listamiðstöð Austurlands, föstudaginn 26. janúar kl 17.00. Þau dvelja á staðnum í tvær…

Rithöfundalest(ur) í Skaftfelli

Rithöfundalestin stoppar á Seyðisfirði laugardaginn 18. nóvember klukkan 20:00 í galleríi Skaftfells. Hægt að versla einhverjar bækur á staðnum. Öll velkomin! Árleg ferð Rithöfundalestarinnar um Austurland verður 16. – 19…

María Sjöfn, AiR ´23: Field notes

María Sjöfn hefur verið gestalistamaður í vinnustofudvöl í Skaftfelli undanfarna tvo mánuði. Hún hefur verið að skoða sjávardýrin sem lifa í firðinum til að öðlast dýpri skilning á stöðu þeirra…

Jan Krtička, AiR ´22: Kortlagning hljóðs

Kortlagning hljóðs. Þegar tékkneski hljóðlistamaðurinn Jan Krtička dvaldi í Skaftfelli haustið 2022 tók hann upp hljóð á ýmsum stöðum í Seyðisfirði og á Skálanesi. Hægt er að nálgast upptökurnar á…