Leiðsögn um RÓ RÓ laugardaginn 4. okt. kl. 14:00
Laugardaginn 4. október mun Ráðhildur Ingadóttir, sýningarstjóri RÓ RÓ, vera með leiðsögn og spjalla við gesti um sýninguna. Leiðsögnin hefst kl. 14 og er hluti af Haustroða.
Laugardaginn 4. október mun Ráðhildur Ingadóttir, sýningarstjóri RÓ RÓ, vera með leiðsögn og spjalla við gesti um sýninguna. Leiðsögnin hefst kl. 14 og er hluti af Haustroða.
Skaftfell býður upp á leiðsögn um sýninguna RÓ RÓ alla miðvikudaga kl. 16:00. Fjallað verður um verkin í sýningarsalnum og valin verk utandyra. Verð 500 kr.
Skaftfell býður upp leiðsögn fyrir hópa um sýninguna „Hnallþóra í sólinn“. Nánar er hægt að lesa um sýninguna hér. Í leiðsögninni er veitt innsýn í líf og list Dieters Roth,…
Hanna Christel Sigurkarlsdóttir, fræðslufulltrúi Skaftfells, mun bjóða upp á fjölskylduleiðsögn um sýninguna „Hnallþóra í sólinni” og listsmiðju í kjölfarið. Ekkert þátttökugjald og allir velkomnir. Skráning fer fram á: fraedsla(a)archive.skaftfell.is
Tinna Guðmundsdóttir mun bjóða upp á leiðsögn og veita innsýn í vinnuferli og viðfangsefni Dieter Roth. Leiðsögnin fer fram á íslensku. Ekkert þátttökugjald og allir velkomnir.
Leiðsögn og spjall um myndlist Í tilefni af sýningu Birgis Andréssonar, Tuma Magnússonar og Roman Signer mun Skaftfell bjóða uppá leiðsögn og almennt spjall um myndlist fyrir hópa af öllum…