
Gestalistamenn Skaftfells
Með stuðningi frá Nordic Culture Point höfum við getað veitt fullan styrk til þriggja mánaða dvalar fyrir eitt listamannatvíeyki og einn einstakling: Yvette Bathgate og Jake Shepherd (EE/UK) eru listamannatvíeyki…
Með stuðningi frá Nordic Culture Point höfum við getað veitt fullan styrk til þriggja mánaða dvalar fyrir eitt listamannatvíeyki og einn einstakling: Yvette Bathgate og Jake Shepherd (EE/UK) eru listamannatvíeyki…
Opnun: laugadaginn 16. águst kl.17Vesturveggur, Skaftfells bistró Neighbours is a photographic exploration of the majestic mountains that cradle Seyðisfjörður. Our constant companions, protectors, and silent witnesses to the life that…
Skaftfell býður til Sumarsólstöðuhátíðar þriðja árið í röð á laugardaginn 21. júni, kl.17:00-22:00.Lífleg götuhátíð með fjölbreyttu úrvali af afþreyingu og gjörningum fyrir fólk á öllum aldri.17-18:30 Afþreying fyrir börn17-20:00 Markaður…
Kjarval á Austurlandi opnaði á 17.júní síðastliðinn og stendur til 4.október næstkomandi. Kjarval á Austurlandi er sýning á vegum Listasafns Íslands sem unnin hefur verið í samstarfi við Skaftfell, miðstöð…
Opnun á laugardaginn 21.júní klukkan 20:30. Gunnhildur vinnur með umbreytingu efna eins og bleytu og þurrk, og tengsl staða og atriða úr náttúrunni í einfaldri, efnisnæmri framsetningu sem kallar fram…
Maí – Júní 2025 Brianna Leatherbury hefur nýverið unnið að verkum sem hefjast á bæði persónulegum og kerfislægum rannsóknum. Út frá samskiptum við einstaklinga býr Brianna til óhlutbundin kerfi sem…
👫 Aldur: 10+📅 Dagsetningar: Vikan 16. – 20. Júní (frí 17. Júní)⏳ Tímasetning: 13:00-16:00💰 Verð: Frítt📍 Staðsetning: Prentverk Seyðisfjörður – Öldugata 14 Gestalistamenn Skaftfells Philippa og Hector bjóða í viku…
Gestavinnustofan er fyrir listamenn sem starfa í mismunandi miðlum og hentar einstaklingum eða hópum með allt að þrem listamönnum. Tímabil: janúar – júní 2026 Umsóknarfrestur: 31.maí 2025. Skaftfell Listamiðstöð býður…
Sindri Dýrason kynnir málverkaflokkinn Paradísarmissir á Vesturvegg Skaftfells bistró. Opnun föstudaginn 2. maí kl.16. Sýning Sindra Dýrasonar er innblásin af hinu ofurfagra skáldverki Paradise Lost eftir John Milton. Sýningin sem…
Apríl – Júní 2025 Við erum í senn listamenn og foreldrar, búsett í smábæ úti á landi. Á þriggja mánaða dvöl okkar gestavinnustofunni munum við rannsaka saman möguleikann á að…
Þriðjudaginn 15. apríl kl: 16.00-18.00Prentverk Seyðisfjörður, Öldugata 14, SeyðifirðiKennari: Gregory Thomas, gestalistamaður SkaftfellsVerð: 3000kr Í þessari einþrykksmiðju er prentlistin könnuð í gegnum þrykk, látbragð og áferðarflutning til að smíða sjálfsprottinn…
Árið 2025 munum við bjóða upp á tvær fjármagnaðar gestavinnustofur sem eiga sér stað á milli júní 2025 og desember 2025. Gestalistamenn NAARCA munu fá þóknun, efnis-/tækjastyrk og ferðastyrk. Gestavinnustofan…
Gestalistamaður Skaftfells Gregory Thomas opnar sýningu í galleríi Herðubreiðar föstudaginn 4. apríl kl. 16.00. Sýningin stendur til 18. apríl 2025. everyone i ever loved er röð af prentverka um ást, minni,…
Verið velkomin á listamannaspjall með núverandi gestalistamönnum Skaftfells miðvikudagskvöldið 12. mars kl 19:00 í Skaftfell bistro. Abigail Severance, Gregory Thomas, Nicole Cecilie Bitsch Pedersen og Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson hafa dvalið…
febrúar/mars 2025 Abigail Severance er listamaður búsett í Los Angeles sem gerir kvikmyndir og ljósmyndir um nostalgíu, gallaða sögu og hinsegin hugsun. Verk hennar hafa meðal annars verið sýnd í…
febrúar/mars 2025 Something will grab my attention. This can be a material, something found in a walk, hand gestures, a certain feeling or shape. During my stay I will find…
febrúar-apríl 2025 „Ég er listamaður, hönnuður og milli 2016 og 2025 yfir-prenttæknir við AUT háskólann í Tāmaki Makaurau Auckland, Aotearoa Nýja Sjálandi. Með áherslu á manngert og náttúrulegt landslag, kannar…
febrúar/mars 2025 Nicole Cecilie Bitsch Pedersen er hljóð- og myndlistarkona og tónskáld sem vinnur með hljóðheim, akúsmatískar tónsmíðar, innsetningar og hljóðskúlptúra. Verk hennar rannsaka tengsl manna við tíma og sögu…
Skaftfell kynnir sýningu á nýjum verkum eftir Pétur Kristjánsson á Vesturveggi Skaftfells bistro. Sem opnar samhliða List í ljósi, 14. febrúar kl. 18.00 Myndirnar hér, níu talsins, eru allar af…
Við bjóðum árið velkomið með frábærum hóp af þriðja árs nemum í myndlist við Listaháskóla Íslands sem dvelja nú í Skaftfelli í tvær vikur og vinna að sýningu sem opnar…
7. desember í sýningarsal Skaftfells milli 15 og 17. Verið velkomin í sýningarsal Skaftfells til að fagna aðventunni með okkur og eiga jólalega stund saman. Jólakortagerð, pop up sýning, og…
Við kynnum gestalistamann Skaftfells: Nina Tobienwww.ninatobien.de Nina Tobien er þýskur listamaður sem býr og starfar í Berlín. Hún er málari sem vinnur einnig með keramik og textíl. Rannsóknir hennar og…
Við kynnum gestalistamann Skaftfells: Rainy Siagianrainysiagian.com Rainy Siagian (f. 1994) er þverfaglegur listamaður og rannsakandi, sem býr og starfar á milli Brussel og Reykjavíkur. Siagian er fædd í Indónesíu og…
Andrea Salerno (f. 1989, Róm) er myndlistamaður og grafískur hönnuður búsettur í Amsterdam. Nýleg verk hans rannsaka vandamál tvíhyggju í sjónrænni framsetningu í tenglum við vélrænar endurgerðir og hugmyndir um…
Nú stendur yfir listfræðsluverkefnið “Trunt, trunt, tröll og allar aðrar landsins vættir” og hefur verkefnið nú þegar heimsótt 6 skóla: Brúarársskóla, Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar, Egilsstaðaskóla, Nesskóla, Fellaskóla og Grunnskóla Borgarfjarðar eystra.…
A warm welcome to Elly Glossop, Skaftfell’s artist in residence in October!Elly Glossop is a British artist who lives and works in Copenhagen. Her ceramic works are constructed around a…
We are thrilled to announce the recipients of the Nordic Baltic Funded residency supported by Nordic Culture Point who will be joining us August-October 2025. Kristina Stallvik is an artist,…