Núverandi listamenn

Gestavinnustofa: Nina Tobien

Við kynnum gestalistamann Skaftfells: Nina Tobienwww.ninatobien.de Nina Tobien er þýskur listamaður sem býr og starfar í Berlín. Hún er málari sem vinnur einnig með keramik og textíl. Rannsóknir hennar og…

Gestavinnustofa: Rainy Siagian

Við kynnum gestalistamann Skaftfells: Rainy Siagianrainysiagian.com Rainy Siagian (f. 1994) er þverfaglegur listamaður og rannsakandi, sem býr og starfar á milli Brussel og Reykjavíkur. Siagian er fædd í Indónesíu og…

Gestavinnustofa: Andrea Salerno

Andrea Salerno (f. 1989, Róm) er myndlistamaður og grafískur hönnuður búsettur í Amsterdam. Nýleg verk hans rannsaka vandamál tvíhyggju í sjónrænni framsetningu í tenglum við vélrænar endurgerðir og hugmyndir um…