Alessa Brossmer / Morten Modin
Alessa Brossmer (DE) og Morten Modin (DK) verða með pop-up sýningu í Herðubreið föstudaginn 24. maí, kl. 16:00-18:30, þar sem þau munu sýna afrakstur eftir tveggja mánaða dvöl í gestavinnustofu…
Alessa Brossmer (DE) og Morten Modin (DK) verða með pop-up sýningu í Herðubreið föstudaginn 24. maí, kl. 16:00-18:30, þar sem þau munu sýna afrakstur eftir tveggja mánaða dvöl í gestavinnustofu…
Þýska listakonan Alessa Brossmer er gestalistakona Skaftfells í apríl og maí. Þriðjudaginn 16. apríl kl. 21:00-23:00 opnar hún húsið og vinnustofu sín, í Nielsenhús (Hafnargata 14). Verkið GlowInTheDark verður til sýnis…
Sýningarsalur Skaftfells, 7. apríl – 2. júní, 2019 Sýning á undursamlega óvenjulegum og fjölbreyttum söfnum fengin að láni frá íbúum Seyðisfjarðar og nærliggjandi svæðum. Opnun 6. apríl, kl. 16:00-18:00. Allir…
Gallerí Vesturveggur í Bistrói Skaftfells, 27. mars – 12. júní, 2019. Åse Eg Jørgensen (fædd 1958) er dönsk listakona og grafískur hönnuður sem búsett er í Kaupmannahöfn. Hún hefur verið…
Fimmtudaginn 21. mars, kl. 19:00 – 22:00, kaffishúsið/gallerí í Herðubreið Sidsel Carré (DK) mun sýna ný málverk og verk í vinnslu sem hún hefur unnið að við vinnustofudvöl sína í…