Residency events and activities

Jarð • vegur

Jarð•vegur — Cristina Mariani og Moa Gustafsson Söndergaard24. maí – 27. júní, Vesturveggur, Skaftfell bistróOpið þriðjudaga – laugardaga 15:00-23:00 Verið velkomin á opnun nýrrar sýningar á Vesturvegg Skaftfell bistró föstudaginn…

Sound Bridge eftir Jan Krtička

Sound Bridge eða Hljóðbrúin eftir Jan Krtička er verk sem hann vann að á meðan hann dvaldi sem gestalistamaður Skaftfells árið 2022. Vinnustofudvöl hans var hluti af alþjóðlega samstarfsverkefninu Gardening…

Dieter Roth Verlag: Tónlist, vinir og fjölskylda

Skaftfell kynnir útvarpsþátt sem Frederik Heidemann framleiddi á meðan hann dvaldi sem gestalistamaður í Skaftfelli: Dieter Roth Verlag: Tónlist, vinir og fjölskylda Í þessum útvarpsþætti er grafist fyrir um tónlistarverk…

Velkomin Edda Kristín Sigurjónsdóttir

Skaftfell býður velkomna Eddu Kristínu Sigurjónsdóttur sem gestalistamann í janúar. Edda Kristín Sigurjónsdóttir (1978) býr og starfar í Reykjavík. Verk hennar og lífið allt þar sem hvort er órjúfanlegt hinu,…

Velkomnar Tara og Silla

Skaftfell býður Töru og Sillu hjartanlega velkomnar í gestavinnustofu Skaftfells í janúar. Myndlistardúóið Tara og Silla er skipað af Töru Njálu Ingvarsdóttur (f. 1996) og Silfrúnu Unu Guðlaugsdóttur (f. 1996),…

Lucia Gašparovičová: 26 minutes

10. febrúar, kl. 17:00 – 18:00, Skaftfell Lucia Gašparovičová sýnir ljósmyndaverk “26 minutes” í anddyri Skaftfells föstudaginn 10. febrúar frá 17:00-18:00. Sýningin er partur af List í ljósi. Um “26 minutes”: Það…

Nicola Turner: Myth and Miasma

Skaftfell, Austurvegi 42 26. nóvember – 15. desember 2022. Opið mánudaga til föstudaga, kl. 9:00 – 15:00. Breska listakonan Nicola Turner hefur dvalið sem gestalistamaður Skaftfells í nóvember. Nú í…

Listamannaspjall: Jan Krtička og Nicola Turner

Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin á kynningu á verkum og hugleiðingum tveggja núverandi gestalistamanna Skaftfells. Fimmtudaginn 10. nóvember, 19:00-20:30, Skaftfelli, efstu hæð. Jan Krtička er listamaður sem vinnur með hljóð…

FLOCK listasmiðja með Rachel Simmons

Laugardaginn 20. ágúst, kl. 10:00-11:30 og 13:00-16:00 Taktu þátt í FLOCK listasmiðju með Rachel Simmons! Smiðjan inniheldur göngutúr og fuglaskoðun um bæinn fyrir hádegi og prentgerð í stúdíóinu þar sem skrautlegir…

Sýning og listamannaspjall með Rachel Simmons

Sunnudaginn 7. ágúst kl. 16:30, Herðubreið Skaftfell býður Rachel Simmons gestalistamann ágústmánaðar hjartanlega velkomna! Rachel mun opna sýningu á verki sínu FLOCK í gallery Herðubreiðar og halda kynningu á verkum sínum…

Andreas Senoner – Verk á pappír

Föstudaginn 29. apríl kl. 17:00-20:00 í Herðubreið Verið hjartanlega velkomin á pop-up sýningu með nýjum verkum á pappír eftir myndlistarmanninn Andreas Senoner. Léttar veitingar verða í boði og mun listamaðurinn…