
Vesturveggssýning: Paradísarmissir – Sindri Dýrason
Sindri Dýrason kynnir málverkaflokkinn Paradísarmissir á Vesturvegg Skaftfells bistró. Opnun föstudaginn 2. maí kl.16. Sýning Sindra Dýrasonar er innblásin af hinu ofurfagra skáldverki Paradise Lost eftir John Milton. Sýningin sem…