Artists as Agents of Institutional Exchange

Netútsending frá Rúmeníu

Í byrjun árs dvaldi Ásdís Sif Gunnarsdóttir hjá tranzit.ro, í Rúmeníu, sem fulltrúi í íslenska og rúmenska samstarfsverkefninu Artists as Agents of Institutional Exchange. Á meðan dvöl hennar stóð streymdi hún í…

Netútsending

Gestalistamaður Skaftfells Cristina David, tekur þátt íslenska og rúmenska samstarfsverkefninu Artists as Agents of Institutional Exchange. Sem hluti af því verkefni mun Cristina steyma í gegnum netið.  Nánar um verkefnið Artists as…

Listamannaspjall #24

Gestalistamennirnir Cristina David, Robertas Narkus og Victoria Brännström kynna verk sín og starfsferil á listamannaspjalli. Bæði Cristina og Robertas dvelja í Skaftfelli í tengslum við alþjóðleg samstarfsverkefni, Cristina tekur þátt…