Listamannaspjall #30
Þriðjudaginn 16. okt kl. 16:30 fer fram þrítugasta listamannaspjall Skaftfells. Að þessu sinni munu sex alþjóðlegir gestalistamenn kynna verk sín og vinnuaðferðir en hver kynning tekur 15 mínútur. Viðburðurinn fer fram…
Þriðjudaginn 16. okt kl. 16:30 fer fram þrítugasta listamannaspjall Skaftfells. Að þessu sinni munu sex alþjóðlegir gestalistamenn kynna verk sín og vinnuaðferðir en hver kynning tekur 15 mínútur. Viðburðurinn fer fram…
Skaftfell auglýsir, í samstarfi við Goethe-Institut Dänemark, tveggja mánaða dvalarstyrk fyrir einn þýskan listamann árið 2018. Gestavinnustofunum er ætlað að stuðla að samfélagi listamanna og heimamanna, veita listamönnum rými til vaxtar…
Þýska listakonan Uta Pütz sýnir verk í anddyri Herðubreiðs föstudaginn 28. apríl kl. 18:00. Verkin hafa verið í þróun síðustu tvo mánuði meðan Uta dvaldi sem gestalistamaður á Seyðisfirði. Uta…
Skaftfell býður þrjár listakonur velkomnar sem gestalistamenn í mars með opnu listamannaspjalli fimmtudaginn 9. mars í Bistró Skaftfell. Þær Mary Hurrel (UK), Uta Pütz (DE) og Tzu Ting Wang (TW) fá…
Skaftfell auglýsir í samstarfi við Goethe-Institut Dänemark, tveggja mánaðar dvalarstyrk fyrir einn listamann árið 2017. Nánar má lesa um styrkinn hér að neðan. The Goethe-Institut residency grant includes Travel costs…
In collaboration with the Goethe-Institut Dänemark, Skaftfell will be able to offer a grant to one artist, for a two-month residency between September – December 2016. Application deadline: March…
Verið hjartanlega velkomin að upplifa listrænar tilraunir, fimmtudaginn 21. janúar, frá kl. 20:00-22:00 í Bókabúðinni-verkefnarými. Þýska listakonan Nora Mertes skoðar tengsl mannslíkamans og efnis í umhverfinu. Hún notar hendur sínar…
Þriðjudaginn 19. janúar kl. 16:30 Skaftfell, Austurvegur 42, 3. hæð Gestalistamenn Skaftfells í janúar Nora Mertes (DE) og Rashanna Rashied-Walker (USA) fjalla um verk sín og viðfangsefni. Einnig mun Ingirafn…
Nýútkomna bókverkið by the rivers in the wetlands up in the mountains, atlas of iceland’s plant life with a pinhole camera er til sýnis í verslun Skaftfells. Þar ljósmyndar þýski…
Rannsóknir og listköpun Alexandru Ross hverfist um að fanga og setja fram tilstilli samræðu. Með hugmyndina um félagslyndi rótgróna býr hún til umhverfi og kannar millibils augnablik í samtali með…
Fimmtudaginn 7. maí kl. 14:00 í Bókabúðinni – verkefnarými. Gestalistamennirnir David Edward Allen (GB/DE), Francesco Bertelé (I), Halina Kleim (DE), Reza Rezai (CAN) kynna verk sín og viðfangsefni á listamannaspjalli sem…
Gestalistamenn Skaftfell í mars, J. Pasila og Simona Koch, munu halda listamannaspjall þriðjudaginn 11. mars kl. 13:00 í Herðubreið. Spjallið fer fram á ensku. Þetta mun vera í fimmtánda sinn…
Bókabúðin-verkefnarými 17. – 24. apríl, 2014 Abiotic kemur úr grísku og þýðir „líflaust“. Í veröldinni má finna hluti sem eru skilgreindir líflausir, þrátt fyrir að þeir hreyfist, geymi upplýsingar, séu…
Umsóknarfrestur til 1. september 2013 Skaftfell – miðstöð myndlistar á Austurlandi starfrækir þrjár gestavinnustofur á Seyðisfirði. Gestavinnustofurnar eru fyrst og fremst fyrir myndlistarmenn, en umsóknir frá listamönnum sem vinna á…