Goethe-Institut Dänemark

Listamannaspjall #30

Þriðjudaginn 16. okt kl. 16:30 fer fram þrítugasta listamannaspjall Skaftfells. Að þessu sinni munu sex alþjóðlegir gestalistamenn kynna verk sín og vinnuaðferðir en hver kynning tekur 15 mínútur. Viðburðurinn fer fram…

Dvalarstyrkur 2018 í boði Goethe-Institut Dänemark

Skaftfell auglýsir, í samstarfi við Goethe-Institut Dänemark, tveggja mánaða dvalarstyrk fyrir einn þýskan listamann árið 2018. Gestavinnustofunum er ætlað að stuðla að samfélagi listamanna og heimamanna, veita listamönnum rými til vaxtar…

When I Visit Homes

Þýska listakonan Uta Pütz sýnir verk í anddyri Herðubreiðs föstudaginn 28. apríl kl. 18:00. Verkin hafa verið í þróun síðustu tvo mánuði meðan Uta dvaldi sem gestalistamaður á Seyðisfirði. Uta…

Listamannaspjall #28

Skaftfell býður þrjár listakonur velkomnar sem gestalistamenn í mars með opnu listamannaspjalli fimmtudaginn 9. mars í Bistró Skaftfell. Þær Mary Hurrel (UK), Uta Pütz (DE) og Tzu Ting Wang (TW) fá…

Suspending plains

Verið hjartanlega velkomin að upplifa listrænar tilraunir, fimmtudaginn 21. janúar, frá kl. 20:00-22:00 í Bókabúðinni-verkefnarými. Þýska listakonan Nora Mertes skoðar tengsl mannslíkamans og efnis í umhverfinu. Hún notar hendur sínar…

Listamannaspjall #25

Þriðjudaginn 19. janúar kl. 16:30 Skaftfell, Austurvegur 42, 3. hæð Gestalistamenn Skaftfells í janúar Nora Mertes (DE) og Rashanna Rashied-Walker (USA) fjalla um verk sín og viðfangsefni. Einnig mun Ingirafn…

Gestalistamenn í maí

Rannsóknir og listköpun Alexandru Ross hverfist um að fanga og setja fram tilstilli samræðu. Með hugmyndina um félagslyndi rótgróna býr hún til umhverfi og kannar millibils augnablik í samtali með…

Listamannaspjall #22

Fimmtudaginn 7. maí kl. 14:00 í Bókabúðinni – verkefnarými. Gestalistamennirnir David Edward Allen (GB/DE), Francesco Bertelé (I), Halina Kleim (DE), Reza Rezai (CAN) kynna verk sín og viðfangsefni á listamannaspjalli sem…

Listamannaspjall #15

Gestalistamenn Skaftfell í mars, J. Pasila og Simona Koch, munu halda listamannaspjall þriðjudaginn 11. mars kl. 13:00 í Herðubreið. Spjallið fer fram á ensku. Þetta mun vera í fimmtánda sinn…

Aspects of Abiotic Metabolism

Bókabúðin-verkefnarými 17. – 24. apríl, 2014 Abiotic kemur úr grísku og þýðir „líflaust“. Í veröldinni má finna hluti sem eru skilgreindir líflausir, þrátt fyrir að þeir hreyfist, geymi upplýsingar, séu…