Blikka
Sýningin Blikka samanstendur af verkum eftir fjóra listamenn sem, með ólíkri nálgun, kryfja athafnirnar sem fela í sér að rannsaka og skrásetja í tengslum við tíma og rými. Sýnendur eru…
Sýningin Blikka samanstendur af verkum eftir fjóra listamenn sem, með ólíkri nálgun, kryfja athafnirnar sem fela í sér að rannsaka og skrásetja í tengslum við tíma og rými. Sýnendur eru…
Dagskrá Laugardaginn 13. apríl Sunndaginn 14. apríl 16:00-19:00 Liam Scully (UK) HÓLLISTIC THERAPY Hóll gestavinnustofa 15:00-22:00 Inga Jautakyte (LT) SLEEPING BEAUTY Skaftfell, aðalsýningarsalur 17:00-19:00 Joey Syta (US) ABOUT Bókabúð-verkefnarými 18:00-21:00…
Sequences VI – utandagskrá Laugardaginn 13. apríl kl. 17:00-19:00 Bókabúð-verkefnarými Verk Joey Syta, About, fjallar um tímann og upplifanir sem áhrifavalda. Joey heldur því fram að vera virkur áhorfandi sé…
Sequences VI – utandagskrá Sunnudaginn 14. april, 15:00-22:00 17:00-22:00 Sýningarsalur Skaftfells Í gjörningum Sleeping beauty eftir Inga Jautakyte (LT) er áhorfendum boðið að endurskoða hugmyndir um svefn, hina mannlegu athöfn…
Sequences VI – utandagskrá Laugardaginn 13. apríl kl. 16:00-19:00 Hóll gestavinnustofa Á Sequences VI mun Liam Scully (UK) sýna myndbandsverkið Quake. Verkið er samansafn af jarðskjálfta-skotum með íbúum Seyðisfjarðar í…