Þórunn Hjartardóttir opnar sýningu í verkefnarými Skaftfells á Seyðisfirði fimmtudaginn 20. ágúst, en hún er gestalistamaður þar þennan mánuð. Verkefnarýmið er gamla bókabúðin við Austurveg, […]
Post Tagged with: "Bókabúðin-verkefnarými"
Opin vinnustofa
Opin vinnustofa, listamennirnir Þór Sigurþórsson, Þuríður Sigurþórsdóttir og Ryan Sullivan munu vera með opna vinnustofu í bókabúðinni – verkefnarými Skaftfells dagana 20. júlí til 2 […]
Vélmenna gerningur
Sauðburður
Sýningin er hluti sýningaraðarinnar “Réttardagur 50 sýninga röð” sem hófst 21. júní 2008 og líkur 23. júní árið 2013. Fyrirhugað er að setja upp 50 […]
Senur fengnar að láni
Elodie og Sjoerd eru Seyðfirðingum að góðu kunn en þau hafa búið á Seyðisfirði síðan um áramót ásamt börnum sínum Ástu Sólilju og Nonna. Elodie […]
Ekki meir
Veggspjöld eftir Svara Pétur Eysteinsson, grafískan hönnuð og tónlistarmann með meiru, verða til sýnis í Bókabúðinni – vinnurými Skaftfells 18. apríl – 18. maí. Sýningin […]
AÐLÖGUN
Sandra Mjöll Jónsdóttir er fætt og uppalin á héraði og er nýlega útskrifuð með M.A. gráðu í ljósmyndun frá University of the Arts í London. […]