Skaftfell býður þrjár listakonur velkomnar sem gestalistamenn í mars með opnu listamannaspjalli fimmtudaginn 9. mars í Bistró Skaftfell. Þær Mary Hurrel (UK), Uta Pütz (DE) og […]
Post Tagged with: "Gestalistamaður"
Laugardagskvöld með Tromsø Dollsz Arkestra
Norski samvinnuhópurinn Tromsø Dollsz Arkestra býður upp á gjörning laugardaginn 12. nóv. kl. 17:00 í Bókabúðinni-verkefnarými. Tromsø Dollsz Arkestra er samvinnuhópur sem byggir á frjálsum […]
Örlistanámskeið fyrir börn
Föstudaginn 21. október mun gestalistamaður Skaftfells, bandaríska listakonan Morgan Kinne, halda örlistanámskeið fyrir börn á aldrinum 6-10 ára þeim að kostnaðarlausu. Allir eru velkomnir að […]
Opnar vinnustofur
Í tilefni af Degi myndlistar munu gestalistamenn Skaftfells í október opna vinnustofur sínar og kynna verk í vinnslu. Morgan Kinne ásamt listamannatvíeykinu Curtis Tamm og Hermione […]
Skuggaverk – stuttmyndir um ljós og myrkur
Í ágúst og desember dvelja London Fieldworks sem gestalistamenn í Skaftfelli. Á þessu tveggja mánaða tímabili munu þau búa til stuttmyndir um ljós og myrkur […]
Listamenn í Frontiers in Retreat koma í annað sinn
Skaftfell býður velkomna gestalistamennina Kati Gausmann, Richard Skelton og Ráðhildi Ingadóttur. Listamennirnir komu fyrst og dvöldu á Seyðisfirði í September 2014 og samtímis hófst þátttaka þeirra […]
Lifeforce, A Soliloquy and 6 Poems
Like a steady moving creek, life passes patiently with or without us. Lifeforce juxtaposes an out of focus image of a large boulder violently battered […]
Interzone
Interzone, eða yfirráðasvæði, eru sundurlaus og svipuð, tengd hvert við annað með myndum og orkuflæðinu frá landslags myndskeiði. Interzones or territories, disparate and similar, connected […]
Suspending plains
Verið hjartanlega velkomin að upplifa listrænar tilraunir, fimmtudaginn 21. janúar, frá kl. 20:00-22:00 í Bókabúðinni-verkefnarými. Þýska listakonan Nora Mertes skoðar tengsl mannslíkamans og efnis í […]
Listamannaspjall #25
Þriðjudaginn 19. janúar kl. 16:30 Skaftfell, Austurvegur 42, 3. hæð Gestalistamenn Skaftfells í janúar Nora Mertes (DE) og Rashanna Rashied-Walker (USA) fjalla um verk sín […]