Post Tagged with: "Gestalistamaður"

Listamannaspjall #29

Listamannaspjall #29

Í maí dvelja fimm listamenn, sem koma víðsvegar að, í gestavinnustofum Skaftfells . Þau Elena Mazzi, Hannimari Jokinen, Joe Sam-Essandoh, Jemila MacEwan og Pierre Tremblay munu föstudaginn 18. maí kynna verk sín og vinnuaðferðir í Öldugötu kl. 16:00-18:00. Allir velkomnir, heitt á könnunni. Æviágrip Elena Mazzi and Sara Tirelli, A Fragmented World, video, 2016. Elena Mazzi was born in 1984 in Reggio Emilia (Italy). Her multimedial works have been displayed in many solo and collective exhibitions, among them the 14th Istanbul Biennale, the 17th BJCEM Mediterranean Biennale, Fittja pavilion in a collateral event at the 14thVenice Architecture Biennale, and COP17 in Durban. Elena’s project […]

Read More

Opin vinnustofa hjá Eliso Tsintsabadze og Pavel Filkov

Opin vinnustofa hjá Eliso Tsintsabadze og Pavel Filkov

Georgíska listakonan Eliso Tsintsabadze og rússneski listamaðurinn Pavel Filkov eru gestalistamenn Skaftfells í mars og apríl. Laugardaginn 14. apríl opna þau vinnustofu sína, á 3. hæð í Skaftfelli, fyrir gestum og gangandi. Með ljósmyndatækninni kanna Eliso og Pavel tengsl mannsins við umhverfi sitt, auk þess að miðill sjálfur er ígrundaður og hina sterku löngun að skrásetja umhverfi sitt. Um þessar mundir vinna þau saman að verki um skógrækt á Íslandi og eru að þróa sjónræna framsetningu á einföldu landslagi sem er ríkulegt að trjágróðri. Á opnu vinnustofunni verða einnig til sýnis önnur verk í vinnslu, ásamt úrvali af analog ljósmynda aðferðum […]

Read More