Post Tagged with: "Gestalistamaður"

/www/wp content/uploads/2017/03/at 28

Listamannaspjall #28

Skaftfell býður þrjár listakonur velkomnar sem gestalistamenn í mars með opnu listamannaspjalli fimmtudaginn 9. mars í Bistró Skaftfell. Þær Mary Hurrel (UK), Uta Pütz (DE) og Tzu Ting Wang (TW) fá 20 mínútur hvor til að veita innsýn í nýleg verk og núverandi viðfangsefni. Spjallið hefst stundvíslega kl. 16:30 og fer fram á ensku. Nánar um listamennina Mary Hurrell works with performance and sculpture to explore choreography of the body, space, sound and object. Exploring the embodiment of psychological and emotional states, the sensual and synaesthesia. The work shifts in constellations of stasis and motion, sound and silence, absent and present physicality. Hurrell graduated from BA […]

Read More

/www/wp content/uploads/2016/11/tromso dollsz cover

Laugardagskvöld með Tromsø Dollsz Arkestra

Norski samvinnuhópurinn Tromsø Dollsz Arkestra býður upp á gjörning laugardaginn 12. nóv. kl. 17:00 í  Bókabúðinni-verkefnarými. Tromsø Dollsz Arkestra er samvinnuhópur sem byggir á frjálsum þykjustu-hugsanaflutnings hávaðaspuna. Nafnið er samblanda af New York Dolls og Sun Ra er Arkestra, blanda af andlegu pönki og frjálsum geimdjass. Í stað tæknilegrar nálgunar við tónlist, notar hópurinn aðra leið til að eiga samskipti hvert við annað og kortleggja rými og tíma. Samvinnuhópurinn samanstendur af hverjum þeim sem spilar að hverju sinni.