Post Tagged with: "Listamannaspjall"

Listamannaspjall #24

Listamannaspjall #24

Gestalistamennirnir Cristina David, Robertas Narkus og Victoria Brännström kynna verk sín og starfsferil á listamannaspjalli. Bæði Cristina og Robertas dvelja í Skaftfelli í tengslum við alþjóðleg samstarfsverkefni, Cristina tekur þátt í Artists as Agents of Institutional Exchange og Robertas tekur þátt í Climbing Invisible Structures. Victoria dvelur í september-október í boði Norrænu menningargáttirnar. Um næstu helgi opnar hún sýninguna Hérna, í Bókabúðinni-verkefnarými, sem hluti af Haustroða. Viðburðurinn fer fram á ensku. Allir velkomnir. Nánar um listamennina Cristina David is a contemporary artist based in Bucharest. Cristina studied at the Faculty of Mathematics and at the National Art University of Bucharest, in Romania. […]

Read More

Listamannaspjall # 23

Listamannaspjall # 23

Þriðjudaginn 4. ágúst býður Skaftfell upp á listmannaspjall á þriðju hæð Skaftfells. Listamennirnir Gerd Aurell, Jenny Brockmann, Richard Merrill Höglund og Karena Nomi (en þau eru hluti af listamannateymi ásamt Peter Dowling og Rob Kennedy) munu kynna verk sín og verkefni sem þau fást við um þessar mundir. Spjallið hefst kl 17:00. Gerd Aurell, Jenny Brockmann, Richard Merrill Höglund, and Karena Nomi + Peter Dowling and Rob Kennedy)