Post Tagged with: "Vesturveggur"

FUNDNIR LITIR

Á Vesturvegg eru til sýnis nýleg verk unnin af nemendum úr 7.-8. bekk í myndmenntarvali Seyðisfjarðarskóla. Verkefnið fól í sér að nemendur fundu efni í nærumhverfi, steina, plöntur, bein o.s.frv. Þessi efniviður var tekin, malaður og unnin úr duftinu litarefni. Því var síðan hellt á blað og við það myndast fjölbreytt lífræn form, nokkursskonar ókyrr hringlaga punktur.

Extract of the Complete Works

Extract of the Complete Works

23. ágúst – 20. september 2012 Vesturveggur / Reaction Intermediate Roger Döring mun opna tvær sýningar samtímis á Seyðisfirði næstkomandi fimmtudag. Á Vesturveggnum opnar sýningin „Extract of the Complete Works – no. 1“  en í Hof studíó og gallerí opnar „Extract of his complete works – no. 2“. Á báðum þessum sýningum mun Roger sýna teikniseríu sem hefur verið með í vinnslu í árabil. Viðfangsefnið er karakterinn Efendi sem Roger hefur teiknað síendurtekið og samanstendur serían af yfir 100 teikningum. Með yfirskrift sýninganna “Extract of the/his Complete Works ” gefur listamaðurinn til kynna að öll listrænafurð hans sé tengd þótt tjáningarmiðillinn […]

Read More