? g?lfi s?ningarsalsins liggja tv? st?r kort, anna? er landakort sem n?r fr? R?sslandi til ?ran og hitt er fuglakort. Yfir kortin og mikinn hluta g?lfsins liggur st?rt net ? felulitunum. ? horni salarins er p?ram?di ger?ur ?r bl?u litarefni. ? veggjunum eru lj??r?n textabrot.
??ski myndlistarma?urinn Lothar Baumgarten er vel ?ekktur og al?j??lega virtur sem listama?ur. Hann l?r?i vi? listaakadem?una ? Karlsruhe og t?k svo framhaldsn?m ? Dusseldorf-akadem?unni undir lei?s?gn listamannsins Joseph Beuys. Hann hefur fj?rum sinnum veri? ??tttakandi ? Documenta-s?ningunni og veri? fulltr?i Vestur-??skalands ? feneyjartv??ringnum. Hann hefur s?nt ? m?rgum helstu s?fnum heims eins og Guggenheim-safninu, MOMA og Tate-galler?inu.