?essi s?ningar?? er haldin ? tilefni af fertugsafm?li listamannsins og eins og nafn s?ningarinnar segir til opnar n? s?ning ? n?jum sta? ? degi hverjum v??s vegar um heiminn. 19.j?l? kom A?alhei?ur til Sey?isfjar?ar me? sk?lpt?r ? fartaskinu. ?ar er Dieter Roth kominn, samansettur ?r m?rgum vi?arb?tum, me? bl?ant s?r vi? h?nd. N? situr hann ? Skaftfelli ? besta sta? ? h?sinu og teiknar og skrifar dag eftir dag – ?? reyndar f?r hann d?g??a hj?lp fr? gestum og gangandi. Dieter mun v?ntanlega hei?ra h?si? me? n?rveru sinni um ?komna framt??.
A?alhei?ur f?ddist ? Siglufir?i 23.j?n? 1963. H?n ?tskrifa?ist fr? Myndlistarsk?lanum ? Akureyri ?ri? 1993 og hefur s??an unni? vi? ?mis st?rf ? myndlistarsvi?i. ?ri? 2000 h?f h?n n?m ? Dieter Roth akadem?unni og mun halda ?v? fer?alagi ?fram n?stu ?rin.