Hreyfi- og hlj??myndaverki? Snj?form er eitt sex verka ?r myndr??inni Hreyfimyndir af landi og er unni? ? samstarfi vi? Dag K?ra P?tursson sem semur t?nlistina. Flytjendur ?samt honum eru Orri J?nsson og Gy?a Valt?sd?ttir. ? apr?l s.l. dvaldi Gu?r?n ? gesta?b??inni ? Skaftfelli og t?k ?? videomyndir af hl??um fjallanna ? Sey?isfir?i sem varpa? er ? vegg s?ningarsalarins. Verki? er 2 m?n?tur a? lengd og leika snj?formin ? fjallshl??um Sey?isfjar?ar a?alhlutverki? og undir ?mar t?nlist Dags K?ra. ? hinum enda salarins hanga tv? m?lverk af snj?formum ? fj?llunum beint ? m?ti hvort ??ru.
? myndlist sinni reynir Gu?r?n (f?dd 1950) a? feta einstigi? milli nat?ralisma og abstraktlistar. Me? myndr??inni Hreyfimyndir af landi ?r?ar h?n ?essa s?n ?fram og b?tir n?jum ??ttum vi?: hreyfingu og t?nlist. Gu?r?n Kristj?nsd?ttir hefur um langa hr?? nota? ey?ilega fjallan?tt?ru sem grundv?ll fyrir vangaveltur s?nar um hina formr?nu ??tti m?lverksins. Hinn st?rbrotni formheimur fjallanna er krufinn til mergjar ? yfirvega?an h?tt. ? eldri verkum s?num leita?ist h?n vi? skera burt ?nau?synleg sm?atri?i, ?annig a? eftir st?? einf?ld og sterk formger?. L?r?tt, lagskipt form ? dempu?um litaskala gefa mynd af tignarlegu fjalli vi? sj?ndeildarhring ? upphafinni fjarl?g?. St?r? verkanna e?a ?llu heldur hi? langa form ?eirra undirstrikar v???ttu landsins.
? ??rum verkum ?rengir listakonan sj?narhorn sitt og tekst ? vi? n?l?g? fjallsins, fjallshl??ina. Spennan ? milli n?l?g?ar og fjarl?g?ar – fjallshl??arinnar og fjallsins – er undirliggjandi grunnt?nn ? verkum Gu?r?nar. ? n?l?g?inni b?r endurminningin um fjarl?g?ina, fjallshl??in er ?n upphafs og endis. Vor ? gr?ttu fjalli, hv?tir snj?skaflar liggja ? dreif ? d?kkri hl??inni. Hv?t form sn?varins ? kviku og spenntu sambandi vi? d?kkan sv?r? fjallsins. ? n?justu verkum listakonunnar kve?ur vi? n?jan t?n. ?oka l??ist um fjalli?, formin missa skerpuna, birtan er margr?? og stemning dul??ar r?kir. ?etta ferli sk?rir listakonan n?nar ? myndbandsverkinu “?oka” sem er ??ur til hins kvika og s?breytilega augnabliks. Hin lifandi n?tt?ra er aldrei ? kyrrst??u, umbreyting er e?li hennar. Hvert andartak er einstakt – h?? duttlungum t?mans, ?rst??anna, ve?ursins og birtunnar.