S?ningin var sett upp ? gamalli s?ldarverksmi?ju sem gengur undir nafninu Gamla Nor?urs?ld ? Sey?isfir?i. S?ldarverksmi?ja ?essi ?j?na?i sem vinnustofa hennar ??r vikur sem h?n dvaldi h?r. Fjallahringurinn sem er ?ts?ni vinnustofunnar hefur h?n teikna? aftur og aftur og h?gt og r?lega umbreyttist fj?r?urinn ? h?ndum hennar ? fj??ur (fj?r?ur – fj??ur). S?ningin er ein st?r innsetning ? sama t?ma og hvert verk f?r sitt andr?mi. Innsetningin samanstendur af teikningum af fir?inum, l?ngum papp?rsrenningum me? or?inu “fj?r?ur” skrifa? aftur og aftur, fj??rum sem l?mdar eru ? papp?r og fleiri st?d?um af or?inu sj?lfu og ?ts?ninu. Eftir ?v? sem lengra er gengi? inn ? r?mi? f?r ?horfandinn a? sj? umbreytingu fjar?arins.
?vi?grip
Christine Muhlberger er f?dd ? Sviss en hefur unni? a? myndlist sinni v??s vegar um heiminn, ? st??um eins og London, New York, Munchen, Zurich, Kr?t, Brasil?u, Marokk? og n? s??ast ? ?slandi. H?n hefur haldi? st?rar s?ningar ? m.a. Brasil?u, New York og Sviss. Eftir ?tta vikna dv?l ? Sey?isfir?i s?nir h?n n? afrakstur vinnu sinnar.
Verk hennar sn?ast um hreyfingu. Hreyfing sem sl?k er tj?? ? marga mismunandi vegu. H?n sj?lf hefur vali? s?r ?? hreyfingu a? ganga. A? ganga langar vegalengdir krefst samfelldni, vark?rni, vir?ingar, au?m?ktar og t?ma. ? g?ngum s?num kemst h?n ? ?a? ?stand a? vera. H?n fylgir s?mu reglum ? teikningum s?num og ?annig n?r h?n n?lgun vi? hi? eiginlega og t?ra form teikningarinnar, ?takslaus l?ttleiki.