Listama?urinn s?nir skissur, ol?u- og pastelmyndir unnar ? t?mabilinu 1990-2003 ? Gar?ar Eymundsson f?ddist 29. j?n? 1926 ? Baldurshaga ? Sey?isfir?i. Hann hefur m?la? og b?i? til myndir fr? ?v? hann man eftir s?r. Gar?ar l?r?i hj? Karli Kvaran og hefur veri? virkur ? lista- og menningarl?fi Sey?isfjar?ar um ?ratugaskei?. Gar?ar hefur s?nt v??a, veri? s?ningastj?ri, skipuleggjandi og ??tttakandi ? a? gera listah?t??ina ? sey?i svo veglega sem raun ber vitni. Listagy?junni s?ndu hann og kona hans Kar?l?na ?orsteinsd?ttir mikinn og ?metanlegan s?ma me? ?v? a? gefa h?s sitt Skaftfell til eflingar lista- og menningarl?fs ? Sey?isfir?i.