UMBROT

15 ma? 2005 – 26 j?n 2005
A?als?ningarsalur

UMBROT
Bl?kaldar sta?reyndir um heitan j?kul

Vatnaj?kull er st?rsti j?kull Evr?pu. Eldvirkni undir j?klum er hvergi meiri en ? ?slandi og h?r er h?n mest undir Vatnaj?kli. ?annig er Vatnaj?kull kaldasti sta?ur ? ?slandi en l?ka heitasti j?kull ? heimi. ?egar gengi? er fram ? sj??andi leirhveri ? mi?jum j?kli er ?a? snerting vi? ?snortna sj?lfst??a ver?ld ?ar sem fort??, n?t?? og framt?? blandast saman ? eina ?lgandi i?u. ?annig er heims?kn ? hverasv??i Vatnaj?kuls l?k ?v? a? eiga stefnum?t vi? sk?punina sj?lfa. ?lgan og tilbrig?in ? leirhverunum eru eins mismunandi og hj? mannf?lkinu. Fyrst dregst ma?ur a? mestu ?hemjunum, hverunum sem hamast og skvetta ? allar ?ttir, a?rir eru lengst af r?legir en ?sa sig ??ru hverju. A? lokum dregst ma?ur a? ?eim sem sj?st ekki fyrr en ma?ur hefur a?lagast sta?num, ?eim sem l?ta minnst fara fyrir s?r, eru eins og ? leyni h?r og ?ar en n? a? vekja undrun og k?t?nu, ?annig opna?ist einn ? f?tspori m?nu. Um stund rennur allt saman ? eitt og heimurinn endar vi? sj?ndeildarhring. ?Lengst af vir?ist allt me? kyrrum kj?rum. En krafturinn b?r undir ni?ri og spennan hle?st upp. A? lokum losnar eldurinn ?r l??ingi, ? senn afl sk?punar og ey?ingar. Ekkert f?r st??va? eldgosi?. Vi? getum a?eins fylgst me?. Engin t?kni e?a t?l mannsins geta beisla? ?ennan frumkraft. En a? lokum fjarar gosi? ?t. N?tt land hefur or?i? til – heljarmikil gj? hefur myndast ? j?kulinn og ? henni n?r g?gur. ?? taka vi? ?nnur ?fl. ?au vinna h?gar en hafa l?ka t?mann fyrir s?r. J?kullinn k?lir n?ja fjalli?, ?sinn skr??ur h?gt og b?tandi a? og umlykur a? lokum hina n?ju sk?pun. En vi? ?a? ver?ur til n?tt landslag, landslag j?kulsins, hv?tar ?valar brei?ur. Hringr?s n?tt?runnar.

S?ninginn er hluti af listah?t?? Reykjav?kur 2005. S?ningarstj?rar eru Jessica Morgan og Bj?rn Roth.

Anna L?ndal ?tskrifa?ist fr? Myndlista og Hand??ask?la ?slands ?ri? 1995 og lauk framhaldsn?mi fr? The Slade School of Fine Art ? London ?ri? 1990. H?n hefur haldi? einkas?ningar b??i h?r heima og ? ??skalandi, Sv??j??, Noregi, Sviss og ?tal?u. Auk fj?lda innlendra og erlendra sams?ninga t?k Anna ??tt ? Istanb?l tv??ringnum 1997 og Kwangju Biennalnum ? S- K?reu K?reu 2000. Anna gegnir pr?fessorsst??u vi? Listah?sk?la ?slands.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *