Sigurður K. Árnason

15 okt 2005 – 30 okt 2005
Aðalsýningasalur

Myndlistarmaðurinn Sigurður K. Árnason opnar sýningu í menningarmiðstöðinni Skaftfelli næstkomandi laugardag, 15. október kl. 16.00. Sýnd verða málverk frá mismunandi tímapuntkum á ferli Sigurðar.

Sýningin verður opin til loka október á sunnudögum kl. 15.00 og 18.00 og einnig eftir samkomulagi.

 

Myndlistamaðurinn Sigurður K. Árnason er fæddur í Vestmannaeyjum 20. sept. 1925
Sigurður stundaði nám í Myndlistaskólanum í Reykjavík og Handíða- og myndlistaskólanum.

Einkasýningar
Sigurður hefur haldið einkasýningar, má þar nefna
Málaranum Bankastræti  1961,
Bogasal Þjóðminjasafnsin 1963  og 1966
Galerie  M. Kaupmannahöfn  1967
Íþróttahúsi  Seltjarnarness  1974
Barnaskólanum Bolungavík  1976
Kjarvalsstöðum  1982
Listvinafélag Akoges Vestmannaeyjum 1996
Félagsheimili Seltjarnarness  2004

Samsýningar
Vorsýningar Myndlistafélagsins  í Reykjavík, Listamannaskálanum  við Austurvöll 1962, 1963,  1964,  1965, 1966,  1967
Sýningarsal M.R. Casa Nova, 1968 – 1969
Islandiche Malerei, Lubeck 1967
Kunst  aust  Island, Berlín 1968
Sæmdur gullmedalíu  Accdemía Italía delle Arti  e  del  Lavoro 4. mars 1980.

Kyntur í eftirtöldum ritum  :
Dictionary of Contemporary European Artist Academicans of Italy with MedalInternational  Dictionary of Contemporary Artist
Í bókinni Íslenskir myndlistamenn  1996

 

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *