16. ma? 2006
?ri?judaginn 16. ma? ?kl. 15:00 til 18:00 mun h?pur listamanna standa fyrir spjalli ? Skaftfelli, menningarmi?st??. H?purinn er framlag N?listasafnsins til listah?t??ar 2006 og mun s?ningarstj?rinn Amaia Pica kynna s?ninguna fyrir Austfir?ingum ?samt ?v? sem listamennirnir munu spjalla um list s?na og hugmyndafr??i.
A?gangur er ?keypis og l?ttar veitingar me? spjallinu.
Listamennirnir eru:
Amalia Pica (s?ningastj?ri/curator)
Geir?r??ur Hj?rvar
Tine Meltzer
Mieke van de Voort
Ryan Parteka