07 j?l 2007 – 04 ?g? 2007
A?als?ningasalur
?g vil helst vinna ? ?skilgreindu sv??i. ??ar eru m?guleikarnir, efinn, ?h?ttan, og spenningurinn. ?Forvitnin lei?ir mann ?fram og efinn ?grar manni. ?a? sem oftast ? s?r sta? hj? m?r er a? vi?fangsefni?, sem er gjarnan hlutur, efni e?a l?fvera, ?kemst ? snertingu vi? einhvers konar r?mi, til d?mis herbergi e?a ?kve?inn myndfl?t. ?etta ske?ur gegn um lj?smynd e?a video, ?? t?lvu, og s??an raunverulegt r?mi. ?Verkin m?n geta kallast vi?varandi ranns?kn ? samruna hlutar og r?mis, myndar og ramma, framsetningar og teygjanleika.?Verkin vir?ast oftast f? form sem tengist m?lverki ? einhvern h?tt. ?Ekki vegna ?ess a? ?g ?ski ?ess s?rstaklega, ?a? er m?r bara e?lilegt. ?Jafnvel 8 millimetra kvikmynd sem ?g ger?i 1980 er m?lverk ? e?li s?nu, jafnvel ?? ?g hafi ekki m?la? ? n?ms?runum. ??etta g?ti leitt mann a? ?eirri ni?urst??u a? m?lverk s? hugar?stand frekar en myndlistara?fer?. Efniskennd og pixlar, ?m?guleikinn ? a? vinna me? efni ? ?efniskenndan h?tt er au?vita? ?vers?gn. ?a? er samt ein hli?in ? verkinu Pollar sem ?g s?ni n? ? Skaftfelli. ??a? er video, hlj?? og lj?smyndainnsetning, sem er unnin ? sta-fr?nan, en um lei? mj?g efnislegan / l?kamlegan h?tt.
Pollar tengist lj?smyndaverki sem ?g ger?i ?ri? 1979. ??a? samanst?? af tveimur svart-hv?tum lj?smyndum sem set-tar voru upp ? gagnst??um veggjum. ??nnur s?ndi mj?lkurdropa sem var a? detta ?r fl?sku. ?Hin s?ndi dropann lenda ? mj?lkurpolli. ?Myndav?lin, og ?ar me? ?horfandinn var ? milli. Hlj??i? er mj?g mikilv?gur hluti verksins, og undirstrikar r?mislega eiginleika ?ess. ?a? virkjar einnig ?horfandann, sem ?sj?lfr?tt reynir a? tengja hlj?? og mynd.
Tumi Magn?sson hefur teki? ??tt ? fj?lm?rgum s?ningum v??svegar um heiminn um ?rabil.
1957 F?ddur ? Reykjav?k
1976-78 Myndlista- og hand??ask?li ?slands
1978-80 AKI Enschede, Hollandi
1980-81 Universidad de Granada, Sp?ni