09 ?g? 2007 – 30 ?g? 2007
Vesturveggur
Hildur og BJ Nilsen hafa unni? t?luvert saman s??ustu ?r og hafa ?au leiki? saman ? t?nleikum v??s vegar um Evr?pu.
N? ? sumar kom ?t geisladiskurinn Second Chilhood, sem ?au unnu ? samstarfi vi? hlj?msveitina Stilluppsteypu.
Sams?ningin ?eirra ber nafni? Brotin milli hleina og kemur hlj??efnivi?urinn ?r umhverfi Sey?isfjar?ar. Hlj?? fr? steinum, greinum, fossum og krossum eru so?in saman og ?tvarpa? ? v???ma hlj??s?pu ? Vesturvegg Skaftfells.
Hildur Ingveldard?ttir Gu?nad?ttir hefur veri? ?berandi innan ?slenskrar t?nlistarsenu s??anstli?in ?r. H?n hefur starfa? me? fj?lda annarra listamanna s.s. M?m, Throbbing Gristle, Sk?la Sverrissyni, Pan Sonic, J?hanni J?hannssyni, Schneider tm, Angel og Stilluppsteypu. Hildur er einnig me?limur ? nokkrum hlj?msveitum, ?ar ber helst a? nefna St?rsveit Nix Nolte sem spilar st?rkostlega bl?ndu B?lgarskrar og Balkan t?nlistar. Hildur hefur einnig sami? talsvert af t?nlist; fyrir fj?lbreyttar hlj?msveitar?tsetningar; fyrir kvikmyndir, leikh?s og dansleikh?s verk, gert hlj?? innsetningar og hlj?? tengda gerninga. Fyrsta s?l?plata Hildar lost in hildurness kom ?t hj? 12 t?num 2006.
BJNilsen er hlj??- og uppt?ku listama?ur, b?settur ? Stokkh?lmi, Sv??j??. ? verkum s?num leggur hann ?herslu ? n?tt?ru hlj?? og ?hrif ?eirra ? manninn, umhverfishlj?? og t?ma- og r?misskynjun ?samt elektr?n?skri ?rvinslu eru meign einkenni verka hans. BJNilsen hefur unni? talsvert me? hlj?msveitinni Stilluppsteypu en einnig me? listamanninum Chris Watson