Um helgina opna?i ?l?f Bj?rk Bragad?ttir s?ningu ? myndum sem h?n m?la?i undir ?hrifum af sonnettusveig eftir eiginmanninn, Sigur? Ing?lfsson. Sonnettusveigurinn fjallar um ?staratlot manns og konu og er hin er?t?skasti. Siggi las upp ?r sonnettunum ? opnuninni og D?tur Satans spilu?u nokkur l?g. ?eir sem m?ttu ? opnun voru hressir og k?tir og f?lu?u pr?grami?. ? b?kab??inni var sett upp s?ning ? h?sum eftir nemendur Sey?isfjar?arsk?la og ?ar ver?ur h?gt a? gu?a ? gluggana fram til 7. j?n?. Sumarli?i? streymir ? b?inn og stu? stu?ullinn h?kkar dag fr? degi. Vi? erum a? kl?ra a? setja saman dagskr?na fyrir ?Sey?i og? sj?um fram ? a? hafa meira en n?g a? skemmta okkur yfir langt fram ? haust. Dagskr?in ver?ur byrt h?rna ? s??unni ? vikunni og ver?ur svo gefin ?t ? prenti ? smart h?nnun efti Svavar P?tur Eysteinsson um mi?jan j?n?. Annars er enn ?? h?gt a? komast a? me? upp?komur ? Bistr?inu/Vesturveggnum. Performansar og t?nlist eru eftirs?ttur aperativ ?arna ni?ri og ?eir sem vilja koma og gera eitthva? meiga hafa samband vi? okkur. ?la Maja er a? skipuleggja fl?amarka? og kompudag ? b?kab??inni n?stu helgi og vi? vonum a? f?lk m?ti ? flokkum me? d?t ? kerrum til a? skipta ?t innb?inu e?a losa sig vi? umframbirg?ir!