Ekkert n?tt undir s?linni

21.02.10 – 14.03.10
Vesturveggurinn

S?ningin opnar sunnudaginn 21. febr?ar kl. 16:00

Fimm listamenn fr? Skotlandi hafa haldi? ?ti ranns?knarbloggi s??asta m?nu?inn hvar ?eir hafa safna? uppl?singum um allt ?a? sem ?eir hafa horft ?, lesi? og hlusta? ?. Uppl?singarnar taka ? hugmyndum um sk?lda?an veruleika og hnattr?n tengsl. S?ningin Ekkert n?tt undir s?linni inniheldur n? verk sem listamennirnir hafa unni? a? ? me?an a? ? dv?l ?eirra ? gestavinnustofu Birgis Andr?ssonar hefur sta?i? n? ? febr?ar m?nu?i.

? me?an a? ? s?ningunni stendur munu listamennirnir senda ?t nokkrar sj?r?ningja ?tvarpssendingar ? gegnum bloggi? thisisnothingnew.wordpress.com

H?purinn kemur fr? Edinborg ? Skotlandi. ?au eru ?ll hluti af Rhubaba Studios teiminu. rhubaba.wordpress.com