N?na stendur yfir una?sleg s?ning ? verkum al???ulistamannsins ?sgeirs Emilssonar. Skaftfell hefur reki? l?ti? safn um hann allt fr? ?v? hann l?st ?ri? 1999. Geirah?s er til s?nis fyrir gesti og gangandi, heims?knin tekur um 30 m?n?tur og er farin ? fylgd einhvers af starfsm?nnum Skaftfells.
A?gangseyrir er 500 kr?nur og h?marksst?r? h?pa er 5 manns.
Til a? heims?kja Geirah?s ?arf a? panta t?ma ? skrifstofu Skaftfells, ? s?ma 472 1632 e?a me? t?lvup?sti skaftfell@skaftfell.is.