Listamannaspjall #1 og opnun s?ninga ?? Skaftfelli

Gestalistamenn septemberm?nu?ar, ?au
Lina Jaros, Geir Mosed & Jens Reichert
bj??a til listamannaspjalls ? Skaftfelli, mi?st?? myndlistar ? Austurlandi
f?studaginn 10. september kl. 17:00
?au munu halda stutt erindi um verk s?n og s?na myndir.

? sama t?ma mun Jens Reichert opna s?ninguna Washed ashore ? Vesturveggnum og Geir Mosed opnar jafnframt s?ninguna Plucked ? B?kab??inni – verkefnar?mi Skaftfells.

Lina Jaros, f. 1981 ? Sv??j?? b?r og starfar ? Stokkh?lmi. H?n lauk n?mi fr? Konunglega listah?sk?lanum ? Stokkh?lmi 2009. Me? lj?smyndav?lina a? vopni kannar Lina Jaros s?lfr??i hins ?r??a e?a ?lj?sa, h?n stefnir saman mannger?um hlutum og n?tt?rulegum ? uppstillingum sem svo ver?a a? lj?smynd ?ar sem m?rk? innra og ytra umhverfis renna saman. Lina Jaros mun s?na ? B?kab??inni ? Okt?ber.

Geir Mosed, f. 1978 ? Noregi b?r og starfar ? London. Hann lauk lj?smynda n?mi fr? London Collage of Comunication ?ri? 2008. S?ning Geirs ? B?kab??inni, Plucked, er einskonar ranns?kn ? tv?r??ni heimilisins, f?lagslegri einangrun og mannlegum tengslum.

Jens Reichert, f. 1967 ? ??skalandi, b?r og starfar ? Freiburg. Jens er sk?lpt?risti ? grunninn en hann f?st einnig vi? innsetningar, m?lverk, lj?smyndun og hlj??. ? s?ningunni ? Vesturveggnum mun Jens s?na litla sk?lpt?ra, fundna hluti og lj?smyndir.

Skaftfell_dsc00800

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *