Listamannaspjall #2 og opnun s?ninga ?? Skaftfelli

F?studaginn 8. okt?ber kl. 17:00 ver?ur haldi? listamannaspjall ? a?alsal Skaftfells ?ar sem gestalistamenn Skaftfells og Skri?uklausturs fjalla um verk s?n og vinnua?fer?ir ? m?li og myndum.

Jafnframt opna tv?r n?jar s?ningar, ? Vesturveggnum ? Bistr?i Skaftfells og ? B?kab??inni  verkefnar?mi.

Listamannaspjalli? er ?llum opi? og fer fram ? ensku.

Pappies
Ute Kledt
08.10.10 – 07.11.10
Vesturveggurinn

Beyond the walls
Lina Jaros
08.10.10 – 07.11.10
B?kab??in – verkefnar?mi

Ute Kledt, f. 1963 ? ??skalandi b?r og starfar ? Konstanz, ??skalandi. H?n l?r?i h?nnun vi? h?sk?lann ? Konstanz og hefur fr? ?rinu 1994 unni? sem h?nnu?ur, m?lari og lj?smyndari. H?n hefur unni? sem nemi ? m?lun og graf?skri h?nnun hj? ?msum listam?nnum og s?nt v??a ? ??skalandi, Sviss og Austurr?ki.

? s?ningunni ? Vesturveggnum ? Skaftfelli m? l?ta portret m?lverk unnin ? pappadiska. Ute Kledt l?kir myndum s?num vi? polaroid myndir e?a einskonar skyndim?lverk. S?ndar saman minna portretin ? einskonar b?tasaum ?ar sem kynsl??irnar mynda heild, teppi samsett af kynlegum kvistum. Safni? stendur n? ? 250 myndum og st?kkar st??ugt.

Ute Kledt er gestalistama?ur ? Skaftfelli ? okt?ber.

www.annaloog.de

Lina Jaros, f. 1981 ? Sv??j??, b?r og starfar ? Stokkh?lmi. H?n lauk n?mi fr? Konunglega listah?sk?lanum ? Stokkh?lmi 2009. Me? lj?smyndav?lina a? vopni kannar Lina Jaros s?lfr??i hins ?r??a e?a ?lj?sa, h?n stefnir saman mannger?um hlutum og n?tt?rulegum ? uppstillingum sem svo ver?a a? lj?smynd ?ar sem m?rk? innra og ytra umhverfis renna saman.

? s?ningunni ? B?kab??inni m? l?ta lj?smyndir ?ar sem manngert umhverfi og n?tt?ra renna saman ? einstaklega fallegan og oft fyndinn h?tt.

Lina Jaros er gestalistama?ur Skaftfells ? J?rnh?sinu ? september og okt?ber.

www.linajaros.com

Honey Biba Beckerlee, f. 1978 vinnur me? myndbandalist, gerninga og innsetningar. H?n er me? MFA gr??u ? myndlist fr? Konunglegu d?nsku listaakadem?unni og MA gr??u ? listfr??i fr? Goldsmiths H?sk?lanum ? London.

Honey Biba er gestalistama?ur ? Skri?uklaustri ? okt?ber og n?vember.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *