Listamannaspjall #4 og kynning:

Listamannaspjall og kynning:
Gestalistamenn Skaftfells s?na og segja fr?
Mi?vikudaginn 16. febr?ar kl. 17:00 ? Bistr?i Skaftfells.

Listamannatv?eiki? Konrad Korabiewski og Litten tala um verk s?n og kynna hlj??-b?kverki? P?virket Som Kun Et Menneske Kan V?re” (Affected as only a human being can Be).

Listama?urinn Anthony Bacigalupo talar einnig um verk s?n og s?nir kvikar myndir.

Konrad Korabiewski (1978) t?nsk?ld og listama?ur f?st vi? tilraunakennda raft?nlist ?ar sem innihald, stemning og upplifun hlustandans skipa megin hlutverk. Korabiewski n?tir s?r t?knina til a? tj? heimspekilegar vangaveltur og listr?na hugmyndafr??i me? verkum s?num. Hann hefur komi? fram ? fj?lm?rgum t?nleikast??um og h?t??um um Evr?pu.

Litten (1977) f?st vi? blanda?a mi?la. Heimspekilegar vangaveltur ?ar sem mannleg skynjun og ?r?un er ? brennipunkti finna s?r farveg ? innsetningum, lj?smyndun, klippimyndum, tilraunakenndum kvikmyndum og teikningu/m?lun. Litten stunda?i n?m ? text?l list og visual comunication vi? Text?lsk?lann ? Hellerup og Danmarks Designskole auk ?ess a? vera sj?lfmenntu? sem listama?ur.

Korabiewski og Litten eru gestalistamenn ? H?li ? jan?ar og febr?ar 2011.
http://korabiewski.com
http://litten.info

Anthony Bacigalupo (f.1984 ? Kaliforn?u) hefur b?i? ? ?slandi ? um eitt ?r. Bacigalupo er mennta?ur sem lj?smyndari en hefur ?? mest fengist vi? hlj??/myndbands innsetningar, stundum ? svi?i me? hlj?msveit. Upp ? s??kasti? hefur hann ? auknu m?li fengist vi? textager? og sk?lpt?r. Sem stendur vinnur hann a? polaroid ser?u auk stuttra sj?nr?nna hlj??mynda en ?au verk mun hann kynna ? listamannaspjallinu.

Bacigalupo er gestalistama?ur ? J?rnh?sinu ? febr?ar 2011.
http://www.anthonybacigalupo.com/

P?virket Som Kun Et Menneske Kan V?re’
(Affected as only a human being can Be)
Hlj??/b?kverk listamannatv?eikisins Konrad Korabiewski og Litten er frumlegt verk ?ar sem m?guleikar b?kverksins sem gagnvirks mi?ils eru kanna?ir. Verki? hefur veri? tilnefnt til hinna virtu Swatch Young Illustrators ver?launanna ? Berl?n.
?tarlegri texti um verki? ? ensku er h?rna a? ne?an.
http://www.paavirketsomkunetmenneskekanvaere.dk