Cannibal farm – af innra l?fi algengra skeppna, st?rra sem sm?rra

B?kab??in – verkefnar?mi, 18. apr?l 2011


Cannibal farm – af innra l?fi algengra skeppna, st?rra sem sm?rra.
2011. Ol?a ? striga. 195 cm x 195 cm.
M?lverki? var? til eins og af sj?lfu s?r. Fyrst m?la?i listama?urinn mynd af sv?ni Sk?lanesb?ndans sem b?r 200 metra fr? gestavinnustofunni (sv?ni?) – svo leiddi eitt af ??ru og n? er komin ni?ursta?a. T?lkun verksins er gefin frj?ls en ?? vonar listama?urinn a? verki? veki frekar upp spurningar fremur en a? ver?a lesi? sem einhverskonar skilabo?. A? ?v? s?g?u felur verki? ?? ? s?r v?sanir ? verksmi?ju framlei?slu ? landb?na?arv?rum.
Tom Backe Rasmussen er f?ddur ? Svendborg, Danm?rku. Hann stunda?i listn?m vi? listah?sk?lana ? Amsterdam, Osl? og Kaupmannah?fn. Tom Backe Rasmussen vinnur ? blanda?a mi?la, til a? mynda innsetningar, sk?lpt?r, v?de?, gerninga og lj?smyndun. Sem stendur einbeitir hann s?r a? m?lverki. Hann s?kir innbl?stur v??a, jafnt ? heim sta?reyndanna sem og heim hins ?raunverulega e?a lj??r?na. Sk?rskotanir ? samt?mann, jafn ? almennum sem og pers?nulegum n?tum eru undirliggjandi ? verkum hans en ?annig leitast hann vi? a? n?lgast veruleika mannlegrar tilvistar.