Fr?sagnasafni?


S?fnunarmi?st?? Fr?sagnasafnsins opna?i ? Skaftfelli 17. j?n? 2011

Kafli tv?: Fr?sagnir Strandamanna koma ? Skaftfell 26. n?vember 2011, m?ttaka kl. 17:00. Sagnamennirnir Vigd?s Gr?msd?ttir og Hallgr?mur Helgason deila nokkrum s?gum fr? Sey?isfir?i me? gestum Skaftfells af sinni alkunnu fr?sagnagle?i.

Skaftfell hefur teki? s?r ? hendur ?a? yfirgripsmikla verkefni a? safna fr?s?gnum allra ?b?a? Sey?isfjar?ar. Svissnenski listama?urinn Cristoph B?chel, listr?nn stj?rnandi Skaftfells ?rin 2011 og 2012, ? frumkv??i a? verkefninu. Verkefni? er unni? af Skaftfelli ? samvinnu vi? ?j??fr??istofu en s?fnunin fer fram samt?mis ? Str?ndum og ? Sey?isfir?i.

?a? er einstakt a? geta kortlagt endurminningar heils samf?lags. Sl?k kortlagning veitir ekki einungis inns?n ? ?a? samf?lag sem ver?ur fyrir valinu heldur er ?a? einst?? samt?maheimild. Heimild um mannlega tilvist, heimild um gang t?mans, samspil kynsl??anna og ?ann grunn er liggur ? bak vi? samt?mann.

S?fnunin er ? formi fr?sagna sem teknar eru upp ? myndband, um er a? r??a einskonar svipmyndir sem saman lag?ar gefa heildst??a mynd af samf?laginu. Myndefni? er gert a?gengilegt ? s?fnunarmi?st??inni ? s?ningasal Skaftfells jafn ??um og ?a? ver?ur til.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *