Skaftfell hefur undanfarin ?r haft umsj?n me? myndmenntarkennslu ? 7.-10. bekk Sey?isfjar?arsk?la. Til a? fagna sk?laslitum ver?ur haldin vors?ningum ? v?ldum verkum nemenda ? B?kab??inni-verkefnar?mi. S?ningin opnar sunnudaginn 10. j?n? kl. 16, og stendur til mi?vikudagsins 13. j?n?. Opi? ver?ur fr? kl. 16-17.
Nemendur ? 7. 8. bekk fengu ?a? verkefni a? sko?a h?s og mismunandi lei?ir til a? t?lka ?a? vi?fangsefni, ? tv?- e?a ?r?v??a mi?la.
Nemendur ? 9. – 10. bekk kynntu s?r l?f og list ?sgeirs J?n Emilssonar, Geira. ?au s?ttu innbl?stur fr? honum til a? vinna a? frj?lsu verkefni.