Mi?vikudaginn 5. september 2012 ver?ur ?tilistaverki??Tv?s?ngur?opna? almenningi ? ??funum ofan vi? Sey?isfjar?arkaupsta?. Verki? er hlj??sk?lpt?r eftir ??ska listamanninn Lukas K?hne.
Byggingarefni?Tv?s?ngs?er j?rnbundin steinsteypa. ?a? samanstendur af fimm sambygg?um hvelfingum af mismunandi st?r?um. H?? hvelfinganna er tveir til fj?rir metrar og flatarm?l verksins er r?mir 30 m2.
Hver hvelfing fyrir sig hefur eigin t??ni sem samsvarar einum t?ni ? fimmundars?ng og virkar sem magnari fyrir ?ann t?n.?Tv?s?ngur?virkar ?annig sem n?tt?ruleg umgj?r? fyrir ?slensku tv?s?ngshef?ina og er b??i sj?nr?n og hlj??r?n ?tf?rsla ? henni.
Tv?s?ngur er ?llum opinn. Verkinu var valinn sta?ur ? sl?ttum bala ? kyrrl?tum sta? ? fjallshl??inni me? ?ts?ni yfir fj?r?inn. Verki? b??ur upp ? hlj??r?na upplifun sem virkja m? til s?ngs og hlj??tilrauna einstaklinga og h?pa ? einveru, ? sams?ng, til eigin yndisauka e?a fyrir ?heyrendur.
? opnuninni munu t?nlistarmenn af sv??inu koma fram og mega opnunargestir mj?g gjarnan leggja til eigin atri?i.
Myndlist Lukasar K?hne sn?st um samspil r?mis og t??ni. Hann b?r ? Berl?n og Montevideo, Uruguay, ?ar sem hann stj?rnar deildinni “Form og hlj??” ? myndlistarhluta R?kish?sk?lans. Verki? ? Sey?isfir?i tengist verki hans “Cromatico” sem er ?tilistaverk ? Tallinn ? Eistlandi, byggt ?ri? 2011.
Kort af sta?setningu verksins
Byggingarferli?
H?gt er a? sko?a lj?smyndir fr? byggingarferlinu h?r.
Styrktara?ilar
Tv?s?ngur er unni? ? samvinnu vi? Skaftfell – mi?st?? myndlistar ? Austurlandi.? Bakhjarlar ?ess eru Sey?isfjar?arkaupsta?ur, Goethe Institut ? Danm?rku og Nordecon Betoon, Eistlandi.? ?a? er styrkt af S?ldarvinnslunni hf, Blue Water Shipping og Architect Rosario Nuin.