Skaftfell er eitt af ?remur verkefnum sem er tilnefnt til Eyrarr?sarinn ?ri? 2013.
? ums?gn d?mnefndar segir:
“Skaftfell mi?st?? myndlistar ? Austurlandi er ? s?gufr?gu h?si ? gamla b?num ? Sey?isfir?i. Kraftmikil og metna?arfull starfsemi me? sk?ra listr?na s?n einkennir Skaftfell og me? n?nu samstarfi vi? b?jarb?a hefur or?i? til ? Sey?isfir?i lifandi samf?lag listamanna, heimamanna og gesta. Skaftfell er opi? allan ?rsins hring og n?nari uppl?singar um fj?lbreytt starfi? m? finna ??www.skaftfell.is.”
Eyrarr?sin ver?ur afhent 12. mars ? Hofi ? Akureyri. Hin verkefnin eru Act Alone og Eistnaflug.