Sequences VI – utandagskr?
Laugardaginn 13. apr?l kl. 16:00-19:00
H?ll gestavinnustofa
? Sequences VI mun Liam Scully (UK) s?na myndbandsverki? Quake.
Verki? er samansafn af jar?skj?lfta-skotum me? ?b?um Sey?isfjar?ar ? a?alhlutverki. Vi?fangsefni verksins er hin dramt?ska daglega i?ja, s.s. b??arfer?, hittingur e?a eftirmi?dags g?ngut?r. Sn?gglega er hinu hversdagslega magna? upp me? s?ndarjar?skj?lfta.
Liam mun s?na myndbandsverki? samhli?a teikningum og samklippimyndum af hans daglega l?fi og saml?fi me? b?jarb?um. H?gt er a? fylgjast me? framvindu dvalar Liam?s ? bloggi hans.
Vi?bur?urinn er hluti af Sequences VI Utandagskr?, www.sequences.is