F?LBL?R PUNKTUR


F?studaginn 26. j?l? kl. 17:00 ??B?kab??-verkefnar?mi.

Ragnhei?ur Gestsd?ttir og Curver Thoroddsen hafa dvali? ? vinnustofum Skaftfells ? j?l?. S?ningin 
F?lbl?r punktur er samstarfsverkefni ?eirra og til s?nis ver?ur afrakstur vinnu og tilrauna listamannanna ? t?mabilinu. Vi?fangsefni ?eirra kanna b??i ?rav?ddir heimsins og tilbreytingarlausan hversdagsleikann ? sama t?ma. Ragnhei?ur og Curver vinna me? hina ?msu mi?la m.a. sk?lpt?r, v?de? og hlj??. ?au hafa ??ur veri? saman ? s?ningu ? New York en ?etta er ? fyrsta sinn sem ?au gera myndlistarverk ? samstarfi. Ragnhei?ur og Curver unnu saman a? ger? tilraunakvikmyndinni “Eins og vi? v?rum” sem var bygg? ? sex m?na?a l?ngum gj?rningi Ragnars Kjartanssonar ? Feneyjartv??ringnum.

S?ningin ver?ur opin helgina 27.- 28. j?l? fr? kl. 14:00 – 17:00.

 

Ragnhei?ur Gestsd?ttir
? verkum s?num sem samanstanda af innsetningu og v?de?verkum kannar Ragnhei?ur takm?rk og m?guleika ?eirra kerfa sem ma?urinn hefur b?i? s?r til til ?ess a? skilja veruleikann og ?a? tungum?l sem hann notar til ?ess a? tj? ?essi kerfi.

Curver Thoroddsen
? myndlist sinni notar Curver blanda?a mi?la m.a. gj?rninga, myndbandsverk, innsetningar og venslalist til a? kanna hugmyndir um sj?lfi?, d?gurmenningu og samf?lagi?. Veruleikinn eins og hann blasir vi? flestum f?r n?ja merkingu ?egar hann er yfirf?r?ur ? vettvang myndlistar og er ?a? endurteki? vi?fangsefni ? listsk?pun Curvers.

this.is/ragnheidurgestsdottir
culturehall.com/curver_thoroddsen