7. september 2013 – 16. febr?ar 2014
A?als?ningarsalur
Skaftfell mi?st?? myndlistar ? Austurlandi fagnar me? stolti fimmt?nda starfs?ri s?nu me? s?ningu ? verkum eftir svissneska listamanninn Dieter Roth (1930-1998).?H?gt er a? panta lei?s?gn fyrir h?pa um s?ninguna, sj? n?nar h?r.
Dieter var me? eind?mum fj?lh?fur myndlistama?ur og h?nnu?ur. Hann skapa?i linnulaust af mikilli eldm?? og vann ? ?l?ka mi?la; graf?k, h?ggmyndir, m?lverk, b?kverk og myndbandslist. N?lgun Dieters vi? sk?punarferli?, t?knilegar a?fer?ir og efnivi? var n?st?rleg, og er hann talinn me? ?hrifamestu listam?nnum fr? Evr?pu, eftir seinni heimstyrj?ld.
? s?ningunni Hnall??ra ? s?linni er l?g? ?hersla ? framlag Dieters til prentmi?ilsins sem listama?urinn haf?i mikinn metna? fyrir. Til s?nis ver?a graf?kverk og b?kverk valin af Birni Roth, syni Dieters. Bj?rn skiptir s?ningunni upp ? ellefu t?mabil sem spanna fr? 1957 til 1993 og veitir greinarg??a inns?n ? listsk?pun og ?vistarf Dieters. Til s?nis eru yfir 40 verk og ser?ur, ?r einkaeigu og fengin a? l?ni fr? N?listasafninu.
Dieter fluttist til ?slands ?ri? 1957 og h?f a? venja komu s?nar ? Sey?isfj?r? upp ?r 1990. ?hrifa hans g?tir v??a ? ?slenskri myndlistars?gu og gegndi hann s?mulei?is mikilv?gu hlutverki ? menningarl?fi Sey?fir?inga. ?egar Dieter l?st ?ri? 1998 var haldin s?ning honum til hei?urs ? Skaftfelli sama ?r. S?ningin bar heiti? S?ning fyrir allt – til hei?urs og minningar um Dieter Roth og ?ttu um 70 listamenn verk til s?nis. Titill s?ningarinnar v?sar ? ?ritsko?a?a t?mariti? og b?kverki? Zeitschrift f?r Alles / T?marit fyrir allt sem Dieter gaf ?t og ??tttaka var opin fyrir alla.
Lei?s?gn og vinnusmi?ja
Fj?lskyldum ver?ur bo?i? upp ? lei?s?gn og vinnusmi?jur sunnudaginn 6. okt?ber kl. 15 og laugardaginn 9. n?vember kl. 15.
Fr??sluverkefni Skaftfells veturinn 2013-2014 fyrir grunnsk?lanema mun taka mi? af n?lgun og a?fer?afr??i Dieters.
Umfj?llun
Kv?ldfr?ttir Sj?nvarps, 28. okt 2013: http://www.ruv.is/frett/verk-dieters-roths-a-hnallthoru-i-solinni