RIFF ?rval 2013

Skaftfell, ? samstarfi vi? Menningarmi?st?? Flj?tsdalsh?ra?s, opnar ?tib? fyrir Reykjav?k International Film Festival ? Sey?sifir?i dagana 11. og 12. n?vember.

Til s?nis ver?a fj?rar heimildarmyndir ? Bistr?inu.

A?gangseyrir er 500 kr., engin posi.

M?nudagur, 11. n?v

Kl. 20:00? Indversk sumar
Kl. 21:30? GMO OMG

?ri?judagur 12. n?v

Kl. 20:00?? Sj?r?ningjafl?inn fjarri lyklabor?inu
Kl. 22:00?? Valent?nusarvegur

N?nar um myndirnar:

INDVERSKT SUMAR / Indian Summer
Simon Brook
France, 2013, 84 m?n.

Indverskt sumar er gamans?m vegamynd um fer?alag um Su?ur-Indland til a? kanna l?knisme?fer?ina Ayurvedic, fimm ??sund ?ra ?hef?bundna l?kningu. Myndin fylgir ?venjulegu pari: Heimsfr?gum fr?nskum eitlal?kni sem ?r?ir a? kynnast annars konar l?kn- ingum og draga ?ekkingu s?na ? efa og fyrrverandi sj?klingnum hans sem valdi indverskar l?kningar fram yfir ?? me?fer? sem m?lt er me?. L?knisfr??ilegur gaman- leikur sem fjallar ? n?st?rlegan og frumlegan h?tt um efni?.

 

GMO OMG
Jeremy Seifert
United States, Haiti, Norway, 2013, 75 m?n.
Stikla: http://youtu.be/ynyB2fNn8kQ?

EBM GMG segir leynda s?gu ?ess a? risavaxin efnafyrirt?ki hafa teki? yfir f??uframbo? okkar; landb?na?arlegu h?ttu?standi sem er or?i? a? menningarlegu h?ttu?standi. Myndin fylgist me? bar?ttu leikstj?rans og fj?lskyldu hans fyrir ?v? a? lifa og bor?a ?n ?ess a? taka ??tt ? ?heilbrig?u, ?sanngj?rnu og ey?ileggjandi f??ukerfi. Er yfirtaka f??u- kerfis heimsins ?afturkr?f?
E?a er enn t?mi til a? endur- heimta hreinleikann, bjarga l?ffr??ilegri fj?lbreytni og okkur sj?lfum?

 

SJ?R?NINGJAFL?INN FJARRI LYKLABOR?INU
/ TPB AFK: The Pirate Bay Away
Keyboard Simon
Sweden, Denmark, Norway, 2013, 82 m?n.
Stikla: http://youtu.be/KCAGb7oSwDs?

Myndin er einstakt t?kif?ri til a? k?kja ? bakvi? tj?ldin ? umdeildu d?msm?li vegna h?fundarr?ttarbrota gegn stofnendum deilis??unnar Sj?r?ningjafl?ans. ?egar hakkara-undrabarni? Gottfrid, vef-akt?vistinn Peter og t?lvun?rdi? Fredrik eru fundnir sekir standa ?eir frammi fyrir raunveruleika l?fsins ?n netsambands – fjarri lyklabor?inu. En dj?pt ni?ri ? myrkvi?um gagnaveranna leynast t?lvur sem halda hlj??lega ?fram a? afrita skr?r.

 

VALENT?NUSARVEGUR / Valentine Road
Marta Cunningham
United States , 2013 89 m?n.
Stikla: http://vimeo.com/72726110?

?essi mynd, sem var heimsfrums?nd Sundance ?ri? 2013, mun b??i valda ??r hugarangri og gefa ??r spark ? rassinn.
15 ?ra drengur spur?i annan dreng hvort hann vildi vera Valent?nusarskoti? hans ? sk?lal?? ? ?thverfi Kaliforn?u. N?sta dag var hann l?tinn, skotinn me? k?ldu bl??i ? h?fu?i? af 14 ?ra skotinu s?nu. Valentine Road er ? stundum yfirgengileg, ey?ileggjandi og sv?vir?ileg, ?ar sem h?n kafar ofan ? hommahatur, kynjamisr?tti, kyn??ttahatur og st?ttabar?ttu sem einkennir hi? hversdagslega bandar?ska l?f.