Sey?isfjar?arkaupsta?ur stendur ?essa dagana fyrir ?tg?fu ? lj?smyndab?k ?ar sem margar lj?smyndir eru teknar af fyrrum gestalistam?nnum Skaftfells.
Lista- og h?nnunarteymi?? RoShamBo teymi? s? um ?tf?rslu og ger? b?karinnar fyrir Sey?isfja?rarkaupsta?. ??r l?g?u upp me? hugmyndina a? lj?smyndab?kin myndi ver?a eins konar pers?nulegt alb?m b?jarb?a ?ar sem samansafn myndanna g?fi tilfinningu fyrir mannl?fi og umhverfi me? ?eirra sj?narhorni. ?v? var efnt til lj?smyndas?fnunar me?al heimamanna og gesta Sey?isfjar?ar og kalla? eftir myndefni sem a? ?eirra mati ??tti ?hugavert, fallegt e?a einkennandi fyrir Sey?isfj?r?. ?ar sem lj?smyndun almennings hefur aukist gr??arlega ? s??ustu ?rum kom ekki ? ?vart hversu mikill fj?ldi mynda barst vi? s?fnunina sem f?r fram s??astli?i? haust. Vi? val myndanna var horft til ?ess a? n? fram Sey?firskri stemningu og yfirbrag?i en ?a? kom skemmtilega ? ?vart hversu margar einstaklega g??ar lj?smyndir var a? finna ? safninu. ?? er ekki um neina glansmynd a? r??a heldur f? allar ?rst??ir og ve?rabrig?i a? nj?ta s?n eins og hin fr?ga Austfjar?a?oka sem og yfir?yrmandi vetrarmyrkri?.
B?kin er 84 bla?s??ur og inniheldur 65 lj?smyndir eftir 38 lj?smyndara; ?hugalj?smyndara, listamenn, b??i innf?dda og ?? sem stoppa stutt vi? ? bland.
Sunnudaginn 23. mars ver?ur haldi? ?tg?fuh?f ? h?tel ?ldunni ? Sey?isfir?i ? tilefni ?ess a? lj?smyndab?kin Alb?m Sey?isfj?r?ur er komin gl??volg ?r prentsmi?junni. ? tengslum vi? ?tg?funa hefur einnig veri? prentu? p?stkortaser?a me? sex v?ldum myndum ?r b?kinni.