?ann 28. okt?ber f?ru tveir gestalistamenn fr? Skaftfelli til Neskaupssta?ar og h?ldu kynningu ? verkum s?num ? val?fanganum Listakadem?an ? Verkmenntask?la Austurlands. Erik B?nger og Petter Letho eru b??ir s?nskir og dvelja ? Skaftfell me? styrk fr? Norr?nu menningarg?ttinni.
Erik B?nger r?ddi um bakgrunn sinn sem t?nsk?ld og s?ndi brot ?r myndbandsverkum s?num. Hann n?lgast t?nlist sem fyrirb?ri sem mannskepnan ver?ur heltekin af og mannsr?ddina sem eitthva? ?mannlegt sem yfirtekur mannsl?kamann.
Petter Letho s?ndi nemendum lj?smyndir sem hann t?k ? Austur-Evr?pu af gr?skumiklli rappsenu sem ?r?fst ?ar og r?ddi um tengsl lj?smyndana vi? n?verandi verk ? vinnslu, vetrarh?fur unnar fr? grunni ?r ull af Sey?firsku sau?f?.
Litten Nystr?m, Erik B?nger, Petter Letho, Tinna Gu?mundsd?ttir og Berglind ?g?stsd?ttir.