N?na og Gunnlaugur – Alls konar landslag

?tgangspunktur verkefnisins er s?ning ? verkum N?nu Tryggvad?ttur (1913-1968) og Gunnlaugs Schevings (1904-1972) sem ber heiti? Alls konar landslag. Nemendum ? 5.-7. bekk v??svegar af Austurlandi ver?ur bo?i? ? lei?s?gn um s?ningu Skaftfells og listasmi?ju sem er hugsu? sem kveikja a? st?rra verkefni sem nemendur munu vinna ? kj?lfari? t.d. ? myndmenntat?mum. Lei?beinandi er Oddn? Bj?rk Dan?elsd?ttir, listfr??ingur.

Verkefni? skiptist ? ?rj? hluta:

I. Hluti: Lei?s?gn og listsmi?ja ? Skaftfelli

Nemendur munu kynnast verkum N?nu og Gunnlaugs, sko?a ?au ? samhengi vi? listas?guna og jafnframt kryfja innihald, tj?ningarform og listr?na ?r?un ?essara tveggja listamanna. N?na og Gunnlaugur voru samt?mamenn en ?r?u?ust ? ?l?kar ?ttir ? list sinni; verk Gunnlaugs voru alla t?? hlutbundin og vi?fangsefni hans var landslag og ?slensk al???a. ?r?unin ? verkum N?nu var hins vegar s? a? ?au ur?u s?fellt ?hlutbundnari og lj??r?nni me? t?manum.

?essar andst??ur ver?a s?rstaklega sko?a?ar auk ?ess sem fjalla? ver?ur um hugt?k sem tengjast m?lverkinu eins og t.d. myndfl?tur, myndbygging, litasamsetning, hlutbundi?, ?hlutbundi? o.s.frv.

? listsmi?junni ver?a ger?ar l?ttar ?fingar sem er hugsa?ar sem kveikjur a? st?rra verkefni sem nemendum er bo?i? a? taka me? s?r og vinna ?fram ? myndmenntat?mum ? s?num sk?la.

II. Hluti: Heimaverkefni ? myndmenntat?mum

Verkefni? er ? senn einstaklings- og h?paverkefni. Eftir a? hafa kynnst verkum N?nu og Gunnlaugs f?r hver nemandi fyrir sig eftirprentun af einu verki fr? hvorum listamanni til a? vinna me?. Myndinni er skipt upp ? b?ta og mun hver og einn nemandi f? ?thluta?an einn b?t ?r myndinni til a? st?kka upp. ? lokin eru allir b?tarnir festir saman ?.a. ?tkoman ver?ur st?r eftirmynd af frummyndin sem unni? var me?.

Ath. a? hver sk?li f?r afhentar myndir ? stafr?nu formi sem b?i? er a? b?ta ni?ur eftir ?v? sem hentar hverjum h?pi fyrir sig. ?a? eina sem kennarinn ?arf a? gera er a? prenta b?tana ?t ? A4. Nemendur ?urfa svo a? yfirf?ra sinn b?t ? A3 e?a A2.

III. Hluti: Sameiginleg lokas?ning

Fr??sluverkefni? er a? ?essu sinni hluti af BRAS  menningarh?t?? barna og ungmenna ? Austurlandi. Undirtitill h?t??arinnar er ?ora  Vera  Gera. Skaftfell leggur til fr??sluverkefni? og b??ur nemendum og kennurum um lei? a? taka ?a? lengra. Okkar hugmynd er s? a? nemendurnir finni sj?lfir ?t ?r ?v? hvernig h?gt er a? gera ?tkomuna s?nilega og bi?jum ?au, undir handlei?slu umsj?nar- e?a myndmenntakennara, um a? koma me? till?gur a? opinberu r?mi ? s?num b? ?ar sem h?gt ver?i a? hengja upp samsettu myndina og hafa hana til s?nis ? me?an ? h?t??inni stendur.

Fyrri fr??sluverkefni Skaftfells: https://skaftfell.is/fraedsluverkefni-fyrir-grunnskola/

/www/wp content/uploads/2016/10/lfa

BRAS-logo-final-300