24. jan?ar 24. mars 2019
Sey?firska ?tg?fan FOSS einbl?nir ? fj?lfeldi, prentu? og ekki prentu?, ? takm?rku?u upplagi eftir al?j??lega listamenn. FOSS er sta?sett ? Sey?isfir?i og reki? af Litten Nystr?m og Linus Lohmann. S?ning ?eirra ? Vesturveggnum samanstendur af ?rvali af n?legum og n?jum prentu?um fj?lfeldum. H?n mun standa fr? 24. jan?ar til 24. mars 2019 og er a?gengileg ? opnunart?mum Bistr?sins (15:00-21:00).