Lisa M. Stybor (DE), og L?sa Le?nhar?sd?ttir (IS) / Anna Raabe (DE) / Max Richter (DE)
Opin vinnustofa f?studaginn 22. febr?ar, kl. 17:00-20:00, 3. h?? Skaftfells, Austurvegi 42.
Einn af n?verandi gestalistam?nnum Skaftfells, Lisa Stybor (DE), mun halda opna vinnustofu og kynna verk ? vinnslu ? listamanna?b??inni, 3. h?? ? Skaftfelli (gengi? inn galler? megin).
Lisa M. Stybor er ??sk listakona, f?dd 1953 ? Aachen. H?n hefur s??astli?in tuttugu ?r heims?tt ?sland til a? rannsaka loft, j?r?, vatn og eld. ? dag beinir h?n athygli sinni a? t?ma. H?n ber l?nulegan t?ma saman vi? l??andi stund. ? yfir tuttugu ?r hefur h?n ?r?a? ?l?ka verkferla sem eru hli?st??ir. N?lega t?k h?n s?r fj?gur mismunandi listamannsn?fn sem ?ll b?a yfir eigin l?fsferil og tj?ningarform: L?sa Le?nhar?sd?ttir, Anna Raabe og Max Richter.
Mynd fyrir ofan: Lisa Stybor, Hj? l?knum, 2017, ol?a ? striga 150x200cm, ?tal?a
L?sa Le?nhar?sd?ttir ?lst upp ? ?slandi og hefur alla s?na t?? sem listama?ur unni? me? n?tt?ru. H?n hefur helga? sig fj?lbreytileika og fegur?, loft og sv??i sem eru mitt ? milli; hi? myrka og dularfulla en ? sama t?ma vi?kv?ma og ?unna loft. ? vissan h?tt eru 18×26 cm akr?lm?lverkin hennar b??i rauns? og ?hlutbundin: Rauns? vegna ?ess a? L?sa rannsakar hina raunverulegu litat?na og ?hlutbundin ?ar sem h?n tengir hvert form vi? sj?ndeildarhringinn.
L?sa Le?nhar?sd?ttir, Skissa af snj?byl vi? bens?nst??in, 8.2.2019, kl. 8:00, Sey?isfj?r?ur, tr?litur ? papp?r, 26×18 cm.
Anna Raabe er listakona fr? Berl?n. H?n vinnur me? landslagi? eins og ?a? v?ri r?mi sem b?r yfir minni. Kjarni verka hennar er s?rsauki – b??i ?j?ning sem ma?urinn hefur baka? sj?lfum s?r og m?tl?ti? sem m?tir honum. S??asta st?ra verkefni? hennar var fer?alag til Austur Tyrklands ?ar sem h?n rannsaka?i ummerki um ?j??armor? ? Armenum. ? ?essari s?ningu eru s?ndar teikningar sem s?na jar?skj?lftana ? L?Aquila ? ?tal?u 2009.
Anna Raabe, Turninn, 2019, ?r myndar??inni um jar?skj?lftann ? L?Aquila, graf?t ? papp?r, 50x65cm
Max Richter er enn mj?g ungur m?lari fr? Nor?urr?n-Vestfal?u ? ??skalandi. Hann tekst ? vi? kraft og ry?ma me? ?v? a? ey?a ?v? og umbreyta. Myndefni? er vatn ? formi fyrirb?ris sem tekur s?felldum breytingum.
Max Richter, Vi? fossinn, 2019, graf?t ? papp?r, 50x65cm, ?sland
“S?ningin er eins konar m?listika fyrir t?ma. H?n er bygg? upp eins og m?lu? mel?d?a. Hvert stakt verk eru hluti af mikilli sinf?n?u sem ber heiti? S?ngur jar?arinnar og hefur h?n unni? a? ?v? samhli?a ??rum verkum s??ustu tuttugu ?r. Verkin segja fr? lofti, l?fskrafti, tort?mingu og s?rsauka, og umbreytingu og ey?ingu, og ?ar me? ?llu ?v? sem tengist mennsku okkar ? tilvistarlegan h?tt.”
Anne Simone Kr?ger (brot ?r texta fr? s?ningu Lisu ? Gl?ckstadt, 2017)