M?nudaginn 25. febr?ar kl. 19:30-21:00, Her?ubrei?.
Bo?i? ver?ur upp ? skapandi upplestur listamannanna Kstutis Montvidas (LT) og Jkra Bardauskait? (LT) sem unnu n?veri? saman a? verkefninu Atlas ?dysseifs og er innbl?si? af lj??i H?mers og heillandi erkit?punni ?dysseifi hinum v??f?rla manni. Finna m? sameiginlegan ?r?? me? verkefninu og ?ema ?dysseifskvi?u ?ar sem eyjur eru a?ala?dr?ttarafli?.
Hinn reikandi ?dysseifur mun lei?a okkur ? gegnum tv?r?tt samtal um go?s?gu. Atlas ?dysseifs mun segja fr? fl?knu fer?alagi listamannanna vi? uppg?tvun ?eirra ? a?dr?ttarafli eyjunnar. ?etta er opi? samtal ?ar sem leiki? er me? vi?t?kur hetjulj??a og b??ur upp ? t?lkun ? vi?fangsefninu sem teygir sig ? allar ?ttir.
Samtali? fer fram ? ensku. Bo?i? ver?ur upp ? l?ttar veitingar.
Kstutis Montvidas og Jkra Bardauskait? eru listamenn fr? Lith?en sem fer?ast um ?essar mundir ? milli gestavinnustofa ? tengslum vi? eyjaranns?knir s?nar. ?au hafa dvali? ? Skaftfelli ? jan?ar og febr?ar. Dv?l ?eirra er styrkt af Nordic Baltic Mobility Programme.